RÁÐSTEFNA. NÚTÍMALAUSNIR Í BYGGINGARIÐANÐI

RÁÐSTEFNA. NÚTÍMALAUSNIR Í BYGGINGARIÐANÐI

Miðvikudaginn 5. október 2023 verður fyrsta ráðstefnan um nútímalausnir í byggingariðnaði með áherslu á kambstál.

Ráðstefnan verður í salnum Háteig á Hótel Reykjavík Grand að Sigtúni 28 í Reykjavík miðvikudaginn 4. Október kl. 14.
.
.
Kambstál ehf stendur fyrir ráðstefnu þar sem m.a. verður farið yfir breytingar og þróun á hönnun og vinnslu kambstáls í byggingariðnaði ásamt fleiri spennandi lausnum.
.
Eftirfarandi fyrirlestrar verða:
  • Árni B. Halldórsson og Einar E. Halldórsson frá Kambstál ehf – Þróun í vinnslu kambstáls á Íslandi
  • Björn von Bresinski, Duca Systems AG – “ZENTOR – Digital Controlled Rear Splice”
  • Þorgeir Margeirsson, Schöck Bauteile Gmbh – Komum í veg fyrir myglu með Schöck Isokorb
  • Marcin Ciesielski, Building Point Scandinavia – Notkun Tekla við hönnun á járnbendingu
  • Ingibjörg Birna Kjartansdóttir, Ístak – Stafræn Járnbending
  • ÍAV – Reynslusaga – Knattspyrnuhús Hauka
Ráðstefnan verður frá kl. 14 til ca 16.
Eftir ráðstefnuna verður boðið upp á léttar veitingar.
Back to blog