FULLKOMNASTI VÉLAKOSTUR LANDSINS

FULLKOMNASTI VÉLAKOSTUR LANDSINS

Kambstál hefur metnað til að vera ávallt með fullkomnasta vélabúnað landsins til að geta uppfyllt fjölbreyttar óskir viðskiptavina

Nýverið bættist enn ein vél í vélakostinn hjá okkur. MEP Format 16 HS 3D. Þetta er vél sem þéttir vélakostinn og er mitt á milli eldri véla MEP 12 og MEP 22. Hún er mjög öflug vél sem beygir 8-16 mm kambstál af rúllum.

Allar vélarnar eru tölvustýrðar tækjalínur sem klippa og beygja kambstálið eftir þörfum hvers og eins.

Kabmstal_velasalur_MEP_Format_klippa_og_beygja

Hér sést inn í hluta af vélasalnum en hann er núna um 1.800 m2.

Eftirtaldar stórar vélar eru nú hjá okkur:

MEP Planet 22

Stærsta vélin á Íslandi með mikil afköst. Beygir frá 10-20 mm kambstál af rúllum.

 Kabmstal_velasalur_MEP_Planet_22_klippa_og_beygja

MEP Format 16 HS 3D

Mjög öflug vél sem beygir 8-16 mm kambstál af rúllum.

Kabmstal_velasalur_MEP_Format_16_klippa_og_beygja

MEP Format 12 HS

Minni vél sem beygir 8-12mm kambstál með áherslu á flóknari beygjur.

Kabmstal_velasalur_MEP_Format_12_klippa_og_beygja

Kabmstal_velasalur_MEP_Format_klippa_og_beygja

Hér sjást kambstálsrúllur sem notaðar eru til að klippa og beygja eftir þörfum viðskiptavina.

 

Back to blog