Klippum og beygjum kambstál


Við klippum og beygjum með mikilli nákvæmni eftir þínum þörfum.

Ef þú getur teiknað það, getum við í flestum tilvikum beygt það.

Tökum við teikningum úr flestu hönnunarforritum.

 

Kambstal_klippum_og_beygjum_jarnabakki_bindax_jarnamottur

Hér eru dæmi um nokkrar gerðir af beygjum sem má útfæra á ýmsa vegu:

 

Klippum og beygjum eftirtalda sverleika

8 • 10 • 12 • 16 • 20 • 25 • 32 mm

(8 – 20 mm beygt í tölvustýrðum vélum)

  • Mikil nákvæmni í beygingum og klippingum í vélum okkar
  • Miklir möguleikar í beygingu

 

Beygjum

Beygjum af rúllum og beinum stöngum eftir máli / teikning í tölvustýrðum vélum.

 

Áratuga reynsla

Mjög reynslumiklir starfsmenn með áratugareynslu í járnabindingum.