Vélakostur

Kabmstal_velasalur_jarnabinding_samsetningar

Fullkomnasti búnaður landsins

Við leggjum metnað í að hafa ávallt fullkominn vélabúnað sem er með því besta sem völ er á.

Erum með 3 beygjuvélar frá einum fremsta og besta framleiðanda véla fyrirkambstál í heiminum, MEP á Ítalíu.

 

VÉLAKOSTUR:

MEP Planet 22

Stærsta vélin á Íslandi með mikil afköst. Beygir frá 10-20 mm kambstál af rúllum.

Kambstal_velasalur_jarnabinding_samsetningar 

MEP Format 16 HS 3D

Mjög öflug vél sem beygir 8-16 mm kambstál af rúllum.

 

Kambstal_velasalur_jarnabinding_samsetningar

 

MEP Format 12 HS

Minni vél sem beygir  8-12mm kambstál með áherslu á flóknari beygjur.

 Kambstal_velasalur_jarnabinding_samsetningar