Vélakostur
Fullkomnasti búnaður landsins
Við leggjum metnað í að hafa ávallt fullkominn vélabúnað sem er með því besta sem völ er á.
Erum með 3 beygjuvélar frá einum fremsta og besta framleiðanda véla fyrirkambstál í heiminum, MEP á Ítalíu.
VÉLAKOSTUR:
MEP Planet 22
Stærsta vélin á Íslandi með mikil afköst. Beygir frá 10-20 mm kambstál af rúllum.
MEP Format 16 HS 3D
Mjög öflug vél sem beygir 8-16 mm kambstál af rúllum.
![Kambstal_velasalur_jarnabinding_samsetningar](https://cdn.shopify.com/s/files/1/0522/4405/4170/files/Kambstal_velasalur_Format_16_HS_3D00_no3_600x600.jpg?v=1695668296)
MEP Format 12 HS
Minni vél sem beygir 8-12mm kambstál með áherslu á flóknari beygjur.