Um járnabindingar

 

Kambstal_beyja_Samsetning_jarnabinding_no1.

 

Kambstál hefur yfir að ráða fullkomnasta búnaði landsins til vinnslu á kambstáli.

Vélasamstæðurnar voru settar upp árið 2025 í nýju sérhönnuðu húsnæði að Tinhellu 3 í Hafnarfirði.  

Tölvustýrðar tækjalínur, klippa og beygja kambstálið eftir þörfum hvers og eins.  Kambstál býður líka uppá allar vörur til járnabindinga svo sem fjarlægðarplöst, bindivír, járnabakka og járnamottur.   

Mannauður fyrirtækisins er mikill en þar starfa eingöngu mjög reyndir starfsmenn með áratugareynslu í járnabindingum.