Um járnabindingar
Kambstál hefur yfir að ráða fullkomnasta búnaði landsins til vinnslu á kambstáli.
Vélasamstæðurnar voru settar upp árið 2019 í nýju glæsilegu 1.100 m2 húsnæði að Íshellu 1 í Hafnarfirði.
Á síðustu 2 árum höfum við bætt við um 700 m2 og erum með um 1800 m2 í dag.
Tölvustýrðar tækjalínur, klippa og beygja kambstálið eftir þörfum hvers og eins. Kambstál býður líka uppá allar vörur til járnabindinga svo sem fjarlægðarplöst, bindivír, járnabakka og járnamottur.
Mannauður fyrirtækisins er mikill en þar starfa eingöngu mjög reyndir starfsmenn með áratugareynslu í járnabindingum.