Hagræðing

Talsverð hagræðing getur orðið með því að klippa og beygja kambstál hjá okkur.

Hagræðingin er á fjölmörgum sviðum, hér eru dæmi:

  • Vinnuhagræðing 
  • Gæðin 
  • Greiðir bara fyrir það stál sem þú þarft
  • Engir afgangar, engin förgun
  • Meiri byggingahraði
  • Aðstaða fyrir klippingu og beygingu óþörf á byggingastað

 

Kambstál raundæmi um sparnað