Allar vörur til járnabindingar

Kambstal_fylgihlutir_jarnamottur_jarnabakkar

Með áratuga reynslu af járnabindingum getum við boðið upp á faglega ráðgjöf, klippt og beygt kambstál í tölvustýrðum vélum allt eftir þínum þörfum og/eða þínum teikningum.

Einnig bjóðum við upp á tilbúnar vörur sem auðvelda þér lífið á verkstað og tryggja enn frekar nákvæmni í járnabindingu. 

Allt til járnabindingar:

• Járnamottur

• Járnabakkar

• Eurospacers fylgihlutir

• DUCA systems skrúfutengi

Sjá nánar um fylgihluti HÉR