Kambstál á Verk og vit stórsýningunni

Kambstál á Verk og vit stórsýningunni

Við hlökkum til að sjá þig á Verk og vit sýningunni í Laugardalshöll 18.-21. apríl.

Þar munum við sýna allt það nýjast í kambstáli og hvernig það getur nýst þér. 

Við komum til með að sýna hvernig forvinnsla á kambstáli með tölvustýrðum vélum opni nýja möguleika á betri vinnubrögðum, einfaldi aðstæðum á byggingastað, stytti verktíma og hvernig það sé umhverfisvænna þar sem minni afgangar verði á kambstálinu.

Gestir okkar á sýningunni verða frá helstu birgjum okkar sem munu sýna nýjustu lausnir sínar:

• Duca Systems AG – ZENTOR – Couplers  / Skrúfutengi

• Schöck Bauteile Gmbh – Komum í veg fyrir myglu með Schöck Isokorb

• Eurospacers – Allir fylgihlutir sem þarf til járnbendingar

Kíktu við á básnum okkar og við tökum vel á móti þér.

 

Back to blog