Kambstál er flutt í Tinhellu 3

Kambstál er flutt í Tinhellu 3

Í dag 23. janúar 2025 flutti Kambstál ehf alla starfsemi sína í Tinhellu 3, 221 Hafnarfirði.

Nýtt og glæsilegt húsnæði sérhannað fyrir Kambstál

Húsið er glæsilegt í alla staði og nægt pláss fyrir alla starfsemi innanhúss og næg bílastæði bæði fyirir flutningabíla og fólksbíla.

Settar voru upp þrjár nýjar vélar þannig að í heildina eru alls sjö vélar sem bjóða upp á nánast alla möguleika til að klippa og beygja kambstál fyrir íslenskan markað.

Aðstaða fyrir viðskiptavini og starfsmenn verður eins og best verður á komist og verslun verður sett upp fyrir alla fylghluti fyrir járnabindingu.

Opnunartími verður óbreyttur.

Smáragarður ehf sá um að byggja húsnæðið.

Kambstál ehf flytur í Tinhellu 3 í Hafnarfirði

 

Hér fyrir neðan má sjá nokkar myndir frá byggingu og uppsetningu véla á byggingartímanum:

 

Kambstál Tinhellu 3 Hafnarfirði
Kambstál Tinhellu 3 Hafnarfirði
Kambstál Tinhellu 3 Hafnarfirði
Kambstál Tinhellu 3 Hafnarfirði
Kambstál Tinhellu 3 Hafnarfirði
Kambstál Tinhellu 3 Hafnarfirði
Kambstál Tinhellu 3 Hafnarfirði
Kambstál Tinhellu 3 Hafnarfirði
Back to blog