Nýjar höfuðstöðvar í byggingu fyrir Kambstál

Nýjar höfuðstöðvar í byggingu fyrir Kambstál

Kambstál er að byggja nýjar höfuðstöðvar að Tinhellu 3 í Hafnarfirði

Húnsæðið er sérhannað að þörfum Kambstáls og nánast í göngufæri frá núverandi húsnæði.

 

Gott pláss verður fyrir nýjan vélbúnað sem bætt verður við núverandi búnað þannig að möguleikar á beygjum og klippum verður enn meiri á nýja staðnum auk þess sem aðstaða fyrir viðskiptavini og starfsmenn verður eins og best verður á komist.

Byggingin er langt komin og verður opnuð á nýju ári en Smáragarður ehf sér um að byggja húsnæðið.

Back to blog