Nýtt húsnæði Kambstáls
Nú er verið að leggja lokahönd á uppsetningu þriggja nýrra véla að Tinhellu 3 í Hafnarfirði.
Settar verða upp þrjár nýjar véla þannig að í heildina verða alls sjö vélar sem bjóða upp á nánast alla möguleika til að klippa og beygja kambstál fyrir íslenskan markað.
Nú er orðið stutt í opnun sem verður auglýst á næstu dögum.
Sjá hér fyrir neðan stutt myndband af uppsetningunni.